Vígsluhátíð á leikskólanum Yl á Degi leikskólans
Kæru sveitungar. Nýverið tók leikskólinn Ylur í notkun nýtt og endurbætt húsnæði. Í tilefni þess er boðið til vígsluhátíðar fimmtudaginn 6. febrúar n.k. á Degi leikskólans frá kl. 16:30 – 18:00 þar sem gestum og gangandi býðst að skoða nýja leikskólahúsnæðið.
Flutt verða stutt ávörp og kaffiveitingar í boði.
Verið hjartanlega velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur.
Starfsfólk og börnin á leikskólanum Yl
AÐRAR FR?TTIR
Fréttir / 19. janúar 2021
Fréttir / 18. janúar 2021
Fréttir / 12. janúar 2021
Fréttir / 21. desember 2020
Fréttir / 13. desember 2020
Fréttir / 14. desember 2020
Fréttir / 14. desember 2020
Fréttir / 12. desember 2020
Fréttir / 8. desember 2020
Fréttir / 7. desember 2020
Fréttir / 3. desember 2020
Fréttir / 27. nóvember 2020
Fréttir / 23. nóvember 2020
Fréttir / 19. nóvember 2020
Fréttir / 19. nóvember 2020
Fréttir / 19. nóvember 2020
Fréttir / 17. nóvember 2020