Vígsluhátíđ á leikskólanum Yl á Degi leikskólans

  • Fréttir
  • 28. janúar 2020

Kæru sveitungar. Nýverið tók leikskólinn Ylur í notkun nýtt og endurbætt húsnæði. Í tilefni þess er boðið til vígsluhátíðar fimmtudaginn 6. febrúar n.k. á Degi leikskólans frá kl. 16:30 – 18:00 þar sem gestum og gangandi býðst að skoða nýja leikskólahúsnæðið.

Flutt verða stutt ávörp og kaffiveitingar í boði.

Verið hjartanlega velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur.

Starfsfólk og börnin á leikskólanum Yl


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. maí 2020

Nýr og fullkominn slökkvibíll

Fréttir / 7. maí 2020

Dagskrá 39. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 28. apríl 2020

Ertu í leit ađ sumarstarfi 2020?

Fréttir / 16. apríl 2020

Dagskrá 38. fundar sveitarstjórnar