Vígsluhátíð á leikskólanum Yl á Degi leikskólans

  • Fréttir
  • 28. janúar 2020

Kæru sveitungar. Nýverið tók leikskólinn Ylur í notkun nýtt og endurbætt húsnæði. Í tilefni þess er boðið til vígsluhátíðar fimmtudaginn 6. febrúar n.k. á Degi leikskólans frá kl. 16:30 – 18:00 þar sem gestum og gangandi býðst að skoða nýja leikskólahúsnæðið.

Flutt verða stutt ávörp og kaffiveitingar í boði.

Verið hjartanlega velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur.

Starfsfólk og börnin á leikskólanum Yl


Deildu þessari frétt

AÐRAR FR?TTIR

Fréttir / 4. janúar 2021

Styrkur til uppsetningar hleðslustöðva

Fréttir / 21. desember 2020

Opnunartími skrifstofu yfir jól og áramót

Fréttir / 14. desember 2020

Leikskólinn Ylur- Skóli á grænni grein

Fréttir / 14. desember 2020

51. fundur

Fréttir / 12. desember 2020

Fundur um COVID-19 úrræði stjórnvalda

Fréttir / 8. desember 2020

Ungmennaráð Skútustaðahrepps

Fréttir / 7. desember 2020

Dagskrá 50. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 3. desember 2020

Færð og aðstæður

Fréttir / 23. nóvember 2020

49. fundur

Fréttir / 19. nóvember 2020

COVID-19

Fréttir / 19. nóvember 2020

KLÓSETT VINIR

Fréttir / 17. nóvember 2020

Athugið- Bókasafn Mývatnssveitar

Nýjustu fréttir

Grímunotkun í ÍMS

  • Fréttir
  • 21. janúar 2021

Sorphirðudagatal 2021

  • Fréttir
  • 18. janúar 2021

52. fundur sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 11. janúar 2021

Uppgjör á hitaveitu fyrir 2020

  • Fréttir
  • 4. janúar 2021

Niðurstaða sveitarstjórnar auglýst

  • Stjórnsýsla
  • 21. desember 2020

Flokkum yfir jólin

  • Fréttir
  • 16. desember 2020

Nú er komið að álestri hitaveitumæla

  • Fréttir
  • 14. desember 2020

Engin Covid smit

  • Fréttir
  • 12. desember 2020