Sveitarstjórapistill nr. 63 kominn út - 14. nóv. 2019

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2019

Sveitarstjórapistill nr. 63 er kominn út í dag 14. nóvember 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í pistlinum að þessu sinni er fjallað ítarlega um fjárhagsáætlun Skútustaðahrepps 2020-2023 þar sem verður áframhaldandi uppbygging, sérstaklega komið til móts við fjölskyldufólk og eldri borgara og þá verða engar hækkanir á flestum gjaldskrám, einnig er fjallað um hraðhleðslustöð í Mývatnssveit, forsætisráðuneytið afturkallar leyfi Neyðarlínunnar í Drekagili, sveitarfélagið yfirtekur götulýsingakerfi, seinni úthlutun menningarstyrkja 2019, umsókn um byggingarleyfi með rafrænum hætti, íbúafundur Nýsköpunar í norðri, Umhverfisverðlaun og margt fleira. Njótið vel.

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is

Sveitarstjórapistill nr. 63 - 14.11. 2019


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. desember 2019

Sćkjum um í Loftslagssjóđ

Fréttir / 26. nóvember 2019

Jólaúthlutun Velferđasjóđs Ţingeyinga 2019

Fréttir / 25. nóvember 2019

Seinni úthlutun menningarstyrkja 2019

Fréttir / 19. nóvember 2019

Íbúafundur um sorpmál

Fréttir / 30. október 2019

ENDURNÝTINGAMARKAĐUR - FLEAMARKET

Fréttir / 30. október 2019

Árshátíđ Reykjahlíđarskóla 2019

Fréttir / 28. október 2019

Stígarnir í Höfđa lagfćrđir