12. fundur

  • Umhverfisnefnd
  • 6. nóvember 2019

12. fundur umhverfisnefndar haldinn að Hlíðavegi 6,  mánudaginn 4. nóvember 2019, kl.  09:30.
 

Fundinn sátu:

Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir Formaður, Sigurður Böðvarsson Varaformaður, Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir aðalmaður, Bergþóra Hrafnhildardóttir aðalmaður, Aðalsteinn Dagsson varamaður og Guðjón Vésteinsson, skipulagsfulltrúi.

 

Fundargerð ritaði:  Guðjón Vésteinsson skipulagsfulltrúi.

 

1. Starfshópur - Framandi og ágengar tegundir - Staðan - 1811050

Formaður starfshóps um framandi og ágengur plöntutegundir fór yfir starf hópsins. Vinna við skýrslu starfshópsins er komin vel á veg og verður skýrslan birt innan skamms á heimasíðu sveitarfélagsins.
Ljóst er að vandamálið er vaxandi og umfang verkefnisins mjög mikið. Auka þarf fræðslu, virkja almenning betur og leggja meiri kraft og vinnu í verkefnið. Kortleggja þarf betur árangur aðgerða og auka samhæfingu og eftirfylgni með einstökum aðgerðum.

Umhverfisnefnd lýsir ánægju með starf hópsins og beinir því til sveitarstjórnar að gert verði ráð fyrir fjármagni til verkefnisins við gerð fjárhagsáætlunar.
Nefndin leggur áherslu á að brýn þörf sé á að bregðast við áður en vandamálið verður okkur ofviða.

 

2. Skútustaðahreppur - Moltugerð - Staðan - 1810038

Formaður starfshóps um lífrænan úrgang fór yfir stöðu verkefnisins, hópurinn mun skila skýrslu fyrir lok mánaðarins sem einnig mun verða birt á heimasíðu sveitarfélagsins.

 

3. Umhverfisstefna Skútustaðahrepps: Endurskoðun - 1611044

Formaður nefndarinnar fór yfir verkáætlun umhverfisstefnu sveitarfélagsins sem fylgt verður eftir.

 

4. Sorpflokkun í sveitarfélaginu - 1911005

Rætt um að halda íbúafund um sorpmál sem haldinn verður síðar í mánuðinum.

 

Fundi slitið kl. 11:11.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Sveitarstjórn / 13. nóvember 2019

28. fundur

Umhverfisnefnd / 6. nóvember 2019

12. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 6. nóvember 2019

6. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 23. október 2019

27. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 16. október 2019

12. fundur

Skipulagsnefnd / 15. október 2019

15. fundur

Sveitarstjórn / 9. október 2019

26. fundur

Umhverfisnefnd / 8. október 2019

11. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. október 2019

12. fundur

Sveitarstjórn / 25. september 2019

25. fundur

Skipulagsnefnd / 17. september 2019

15. fundur

Sveitarstjórn / 11. september 2019

24. fundur

Sveitarstjórn / 28. ágúst 2019

23. fundur

Skipulagsnefnd / 20. ágúst 2019

14. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. ágúst 2019

10. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 15. ágúst 2019

5. fundur

Sveitarstjórn / 26. júní 2019

22. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. júní 2019

4. fundur

Umhverfisnefnd / 24. júní 2019

9. fundur

Skipulagsnefnd / 18. júní 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 13. júní 2019

21. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. júní 2019

10. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 31. maí 2019

3. fundur

Sveitarstjórn / 21. maí 2019

20. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 15. maí 2019

9. fundur

Skipulagsnefnd / 17. maí 2019

12. fundur

Skipulagsnefnd / 14. maí 2019

11. fundur

Sveitarstjórn / 8. maí 2019

19. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 7. maí 2019

9. fundur