Sveitarstjórapistill nr. 62 kominn út - 24. október 2019

  • Fréttir
  • 24. október 2019

Sveitarstjórapistill nr. 62 er kominn út í dag 24. október 2019 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í gær.

Í pistlinum að þessu sinni er fjallað um nýja leikskólabyggingu sem gjörbyltir starfsemi leikskólans Yls, um félagsstarf eldri Mývetninga, umsögn sveitarstjórnar um friðlýsingaráform umhverfis- og auðlindaráðherra í Gjástykki, Heilbrigðisstofnun Norðurlands gerir alvarlegar athugasemdir við niðurskurð Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Hólasandsvegi, endurbætta stíga í Höfða, sameiningu almannavarnanefnda í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra sem er í undirbúningi, Slægjufund og Slægjuball 2019 og margt fleira. Njótið vel.

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is

Sveitarstjórapistill nr. 62 - 24.10.2019


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 7. janúar 2020

Sorphirđudagatal 2020

Fréttir / 19. desember 2019

Jóla- og nýárskveđjur

Fréttir / 17. desember 2019

Opnunartími á gámasvćđi

Fréttir / 17. desember 2019

Velferđasjóđur Ţingeyinga

Fréttir / 16. desember 2019

Uppfćrđ Mannauđsstefna samţykkt

Fréttir / 16. desember 2019

Álestur á hitaveitumćlum fyrir 2019

Fréttir / 10. desember 2019

Sćkjum um í Loftslagssjóđ

Fréttir / 4. desember 2019

Jólagleđi í miđbćnum

Fréttir / 26. nóvember 2019

Starri í Garđi - Aldarafmćli

Fréttir / 26. nóvember 2019

Jólaúthlutun Velferđasjóđs Ţingeyinga 2019