27.október. Guðsþjónusta í Reykjahlíðarkirkju klukkan 14:00
10.nóvember. Guðsþjónusta í Skútustaðakirkju klukkan 14:00
8.desember. (Sunnudagur) Fyrsti sunnudagur í aðventu.
Aðventukvöld í Reykjahlíðarkirkju klukkan 20:00
25.desember. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta sóknanna í Skútustaðakirkju klukkan 11:00
31.desember. Aftansöngur á Gamlaársdag í Reykjahlíðarkirkju klukkan 17:00
1.janúar 2020. Hátíðarguðsþjónusta á Nýársdag í Skútustaðakirkju klukkan 14:00. Messukaffi eftir guðsþjónustuna í Prestshúsi.
Ég minni á, að GSM-sími minn er 8602817 og að alltaf er hægt að ná í mig!
Bestu kveðjur. Takk fyrir sumarið og gleðilegan vetur!
sr.Örnólfur