Nýsköpun í norđri - Tćkifćri í dreifbýli Skútustađahrepps

  • Fréttir
  • 16. október 2019

Boðað er til íbúafundar í Skútustaðahreppi. Fundurinn fer fram í Skjólbrekku kl. 20.30, mánudaginn 21. október n.k.  Markmiðið með fundinum er að ræða tækifæri í dreifbýli Skútustaðahrepps og er fundurinn hluti af verkefninu Nýsköpun í norðri.


Nýsköpun í norðri er verkefni sem hrundið hefur verið af stað af hálfu sveitarstjórna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar, m.a. í tengslum við sameiningarviðræður sveitarfélaganna. Markmið verkefnisins er að styrkja samkeppnishæfni svæðisins og vera á sama tíma í fararbroddi í baráttu við loftslagsbreytingar.

Sveinn Margeirsson, bóndasonur og verkfræðingur mun stýra verkefninu.

Frekari upplýsingar veita Sveinn Margeirsson, s: 680 6666 / sveinn.margeirsson@gmail.com
Sigurður Böðvarsson, Gautlöndum, s: 897 7811 / gautlond@simnet.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 30. október 2019

Árshátíđ Reykjahlíđarskóla 2019

Fréttir / 23. október 2019

Slćgjufundur 2019

Fréttir / 16. október 2019

Dagskrá 27. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 16. október 2019

Góđar svefnvenjur barna og fullorđinna

Fréttir / 2. október 2019

Dagskrá 26. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 1. október 2019

Betri eđa bitrari!