Ábendingar, umsagnir og/eđa tillögur

  • Skútustađahreppur
  • 17. september 2019

Íbúasamráð vegna fjárhagsáætlunar

Sveitarstjórn samþykkti að bjóða íbúum upp á að senda inn sínar ábendingar/tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar sem gætu stuðlað að aukinni hamingju íbúa sveitarfélagsins. Ábendingarnar geta verið af margvíslegum toga en eru fyrst og fremst hugsaðar fyrir minni verkefni. Ábendingarnar getað varðað ýmislegt í nærumhverfi svo sem opin svæði, leiksvæði, íþróttasvæði, bætingu á lýsingu o.fl. Einnig ábendingar um umferðarmál, sorpmál, frístundir, menningarmál, hagræðingar í starfsemi sveitarfélagsins, nýjum verkefnum sem sveitarfél-agaið ætti að sinna eða verkefnum sem leggja þarf áherslu á í starfsemi okkar til að stuðla að aukinni hamingju íbúa. vSveitarstjórn mun fara yfir þær ábendingar sem berast frá íbúum við gerð fjárhagsáætlunar.

Vinsamlega notið formið hér fyrir neðan til að senda inn ábendingar.

 


Senda inn ábendingu


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR