Samţykkt um kjör fulltrúa sveitarfélagsins Skútustađahrepps vegna funda og ráđstefna

  • Fréttir
  • 4. september 2019

Á fundi sveitarstjórnar Skútustaðahrepps þann 28. ágúst s.l. var lögð fram samþykkt um kjör fulltrúa sveitarfélagsins Skútustaðahrepps vegna funda og ráðstefna. Samþykkt þessi byggir á samþykktum um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skútustaðahrepps nr. 690/2013 og er tilgangurinn að samræma verklag og greiðslur og staðfesta núverandi fyrirkomulag. Ekki er um hækkanir að ræða. Samþykktina má finna á heimasíðunni.

Samþykkt um kjör fulltrúa Sveitarfélagsins Skútustaðahrepps vegna funda og ráðstefna


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 30. október 2019

Árshátíđ Reykjahlíđarskóla 2019

Fréttir / 23. október 2019

Slćgjufundur 2019

Fréttir / 16. október 2019

Dagskrá 27. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 16. október 2019

Góđar svefnvenjur barna og fullorđinna

Fréttir / 2. október 2019

Dagskrá 26. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 1. október 2019

Betri eđa bitrari!