Tímabundin lokun ađgengis í Höfđa

  • Fréttir
  • 3. september 2019

Athygli er vakin á því að vegna jarðvegsskipta á aðalgöngustíg í Höfða verður lokað fyrir aðgengi í Höfða, frá þjóðvegi, frá og með þriðjudeginum 8. september n.k. Lokunin verður virka daga, frá kl. 8-18 í um þrjár vikur.

Markmiðið með verkefninu er að greiða aðgengi að Höfða fyrir alla, auka öryggi, vernda náttúru, og bæta fræðslugildi staðarins.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Skólafréttir / 29. maí 2020

Skólalok

Fréttir / 18. maí 2020

Nýr og fullkominn slökkvibíll

Fréttir / 8. maí 2020

Íţróttakennari óskast

Fréttir / 7. maí 2020

Dagskrá 39. fundar sveitarstjórnar