Sumarlokun hreppsskrifstofu 2019

  • Fréttir
  • 28. júní 2019

Skrifstofa Skútustaðahrepps verður lokuð í tvær vikur í sumar, dagana 29. júlí til 9. ágúst, þ.e. sitt hvoru megin við verslunarmannahelgina.

Við minnum á að opnunartími er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-12 og 13-15 og á föstudögum frá kl. 9-12.

Skútustaðahreppur


Deildu ţessari frétt