10. fundur

  • Velferđar- og menningarmálanefnd
  • 4. júní 2019

10. fundur velferðar- og menningarmálanefndar haldinn  að Hlíðavegi 6, 4. júní 2019 og hófst hann kl. 15:00

Fundinn sátu:

Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir formaður, Dagbjört Bjarnadóttir varaformaður, Jóhanna Njálsdóttir aðalmaður, Ólafur Þ. Stefánsson aðalmaður, Jóhanna Jóhannesdóttir varamaður.

Fundargerð ritaði:  Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir formaður,

       Dagskrá:

1. Skútustaðahreppur Menningarstefna - 2019-2022 - 1808042

Lögð fram lokadrög að endurskoðaðri Menningarstefnu Skútustaðahrepps 2019-2022 sem velferðar- og menningarmálanefnd hefur unnið að undanfarna mánuði. Stefnan fór í opinbert umsagnarferli og barst engin athugasemd.

Velferðar- og menningarmálanefnd leggur til við sveitarstjórn að menningarstefnan verði samþykkt.

2. Hátíðarhöld 17. júní - 1905034

Kvenfélag Mývatnssveitar skipuleggur hátíðarhöld 17. júní. Formaður fór yfir breytingar sem fyrirhugaðar eru á því hvar hátíðarhöldin fara fram að þessu sinni.

Hátíðarhöldin verða að þessu sinni haldin í Skjólbrekku. Velferðar- og menningarmálanefnd lýsir yfir ánægju með það.

3. Mývetningur - Sumarstarf - 1905036

Jóhanna Jóhannesdóttir varamaður í velferðar- og menningarmálanefnd og formaður Mývetnings fór yfir sumarstarf Mývetnings.

Velferðar- og menningarmálanefnd fagnar metnaðarfullri dagskrá Mývetnings Íþrótta- og ungmennafélags, fyrir sumarið 2019 og hvetur til áframhaldandi góðra verka.

4. Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Stefnumótun í íþróttamálum 2019-2030 - 1905030

Lögð fram til kynningar stefnumótun mennta- og menningarmálaráðuneytsins í íþróttamálum 2019-2030.

Velferðar- og menningarmálanefnd lýsir yfir ánægju með stefnumótunina og hvetur Mývetning Íþrótta- og ungmennafélag til að kynna sér stefnuna.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. júní 2020

11. fundur

Sveitarstjórn / 27. maí 2020

40. fundur

Skipulagsnefnd / 19. maí 2020

24. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. maí 2020

16. fundur

Sveitarstjórn / 13. maí 2020

39. fundur

Umhverfisnefnd / 4. maí 2020

15. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 7. maí 2020

10. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. maí 2020

18. fundur

Sveitarstjórn / 27. apríl 2020

38. fundur

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

23. fundur

Sveitarstjórn / 8. apríl 2020

37. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. apríl 2020

9. fundur

Skipulagsnefnd / 31. mars 2020

22. fundur

Sveitarstjórn / 25. mars 2020

36. fundur

Sveitarstjórn / 11. mars 2020

35. fundur

Skipulagsnefnd / 5. mars 2020

21. fundur

Ungmennaráđ / 20. febrúar 2020

3. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. mars 2020

16. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 3. mars 2020

8. fundur

Sveitarstjórn / 26. febrúar 2020

34. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. febrúar 2020

15. fundur

Umhverfisnefnd / 19. febrúar 2020

14. fundur

Skipulagsnefnd / 18. febrúar 2020

20. fundur

Sveitarstjórn / 4. febrúar 2020

33. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. febrúar 2020

15. fundur

Ungmennaráđ / 28. janúar 2020

2. fundur

Ungmennaráđ / 16. janúar 2020

1. fundur

Sveitarstjórn / 22. janúar 2020

32. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 15. janúar 2020

14. fundur

Skipulagsnefnd / 14. janúar 2020

19. fundur