Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 16. maí 2019

20. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, þriðjudaginn 21. maí 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1905001 - Skútustaðahreppur: Ársreikningur 2018 – Seinni umræða

2. 1905020 - Rekstraryfirlit: Janúar-mars 2019

3. 1905019 - Veiðifélag Laxár og Krákár - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar

4. 1804038 - Leigufélagið Hvammur ehf: Ósk um áframhaldandi stuðning við félagið

5. 1904048 - Fjöregg - Ályktanir aðalfunds

6. 1904045 - Samband ísl. sveitarfélaga - Lög um opinber innkaup

7. 1903017 - Deiliskipulagsbreyting Reykjahlíðar, lóð við Múlaveg

8. 1901015 - Landsnet - Ósk um gerð deiliskipulags á Hólasandi

9. 1905010 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir göngu- og hjólastíg

10. 1905009 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir Sandskarðsnámu

11. 1903015 - Breyting á deiliskipulagi þéttbýlis í Reykjahlíð - verslun og þjónusta

12. 1808003 - Landsnet - Umsókn um framkvæmdaleyfi Kröflulínu 3

13. 1811051 - Starfshópur - Lífrænn úrgangur

14. 1905017 - Viðmiðunarreglur um leiguhúsnæði

15. 1905018 - Úthlutun leiguhúsnæðis

16. 1611024 - Skýrsla sveitarstjóra

Fundargerðir til staðfestingar

17. 1611022 - Skipulagsnefnd: Fundargerðir

18. 1809011 - Skóla- og félagsmálanefnd: Fundargerðir

Fundargerðir til kynningar

19. 1905011 - Nefnd um endurbygging sundlaugar: Fundargerðir

20. 1905012 - Héraðsnefnd Þingeyinga bs: Vorfundur 2019

21. 1611030 - Héraðsnefnd Þingeyinga: Fundargerðir

22. 1702003 - Dvalarheimili aldraðra: Fundargerðir


 

Mývatnssveit 16. maí 2019
Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Skólafréttir / 29. maí 2020

Skólalok

Fréttir / 18. maí 2020

Nýr og fullkominn slökkvibíll

Fréttir / 8. maí 2020

Íţróttakennari óskast

Fréttir / 7. maí 2020

Dagskrá 39. fundar sveitarstjórnar