Guđsţjónustur og helgihald í Skútustađaprestakalli á vordögum 2019

  • Fréttir
  • 10. apríl 2019

Guðsþjónustur og helgihald í Skútustaðaprestakalli á vordögum 2019
19.apríl Föstudagurinn langi
08:45 Tíðarsöngvar sungnir í Reykjahlíðarkirkju við upphaf
Píslargöngu. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í
Skútustaðakirkju yfir daginn fyrir gesti og gangandi.
21.apríl Páskadagur
Hátíðarguðsþjónusta sóknanna í Reykjahlíðarkirkju klukkan 14:00.
Kórar Reykjahlíðarkirkju og Skútustaðakirkju sjá um söng.
Fermingarbörn lesa ritningarlestra.
Organisti og söngstjóri er Ilona Laido.
27.apríl (laugardagur)
Fermingarguðsþjónusta með altarisgöngu í Skútustaðakirkju klukkan
11:00. Kórar Reykjahlíðarkirkju og Skútustaðakirkju sjá um söng.
Organisti og söngstjóri er Ilona Laido
Fermd verða: Elín Rós Sigurðardóttir, Katla Böðvarsdóttir og Margrét
Ósk Friðriksdóttir.
9.júní Hvítasunnudagur
Hátíðarguðsþjónusta sóknanna á Hvítasunnu í Skútustaðakirkju
klukkan 11:00 – Ferming með altarisgöngu. Kórar Reykjahlíðarkirkju
og Skútustaðakirkju sjá um söng. Organisti og söngstjóri er Jaan Alavere.
Fermdir verða: Bárður Jón Gunnarsson og Kristján Örn Kristjánsson
Verið velkomin og gleðilega páska!
Sr.Örnólfur

AÐALSAFNAÐARFUNDUR
Aðalsafnaðarfundur Skútustaðasóknar verður haldinn í Skútustaðakirkju fimmtudaginn 25.apríl kl. 20.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál.
Sóknarnefndin.


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. september 2019

Íbúasamráđ vegna fjárhagsáćtlunar

Fréttir / 17. september 2019

8848 ástćđur til ţess ađ gefast upp

Fréttir / 3. september 2019

Tímabundin lokun ađgengis í Höfđa

Fréttir / 22. ágúst 2019

Dagskrá 23. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 19. ágúst 2019

Frá Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps

Fréttir / 19. ágúst 2019

Frá Íţróttamiđstöđinni á Laugum