Styrkur úr Lýđheilsusjóđi í hamingjuverkefniđ

  • Fréttir
  • 1. apríl 2019

Á fundi sveitarstjórnar voru lagðar fram niðurstöður frá íbúafundi um hamingju og vellíðan Mývetninga. Stýrihópur mun nú fara yfir hugmyndirnar og koma með aðgerðaráætlun um næstu skref. Þá sótti sveitarfélagið í Lýðheilsusjóð um fjárhagslegan stuðning vegna verkefnisins og fékk úthlutað 300.000 kr.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2019

Dagskrá 20. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 13. maí 2019

Umsagnir óskast um menningarstefnu

Fréttir / 8. maí 2019

Hólasandur- Safntankur svartvatns

Fréttir / 17. apríl 2019

Leikskólinn Ylur óskar eftir starfsmanni

Fréttir / 24. apríl 2019

Dagskrá 18. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 10. apríl 2019

Páskabingó Mývetnings