6. fundur

  • Umhverfisnefnd
  • 4. mars 2019

6. fundur umhverfisnefndar haldinn  að Hlíðarvegi 6, 4. mars 2019 og hófst hann kl. 13:00.

Fundinn sátu:

Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir formaður, Arna Hjörleifsdóttir aðalmaður, Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir aðalmaður, Bergþóra Hrafnhildardóttir aðalmaður, Aðalsteinn Dagsson varamaður, Guðjón Vésteinsson skipulagsfulltrúi, Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri.

       Dagskrá:

1. Orkustofnun - Beiðni um umsögn um nýtingarleyfi jarðhitasvæðis við Námafjall (Bjarnarflag) - 1902004

Lagt fram bréf 24. janúar 2019 frá Orkustofnun með beiðni um umsögn um nýtingarleyfi jarðhitasvæðis við Námafjall (Bjarnarflag) fyrir Landsvirkjun til næstu 65 ára. Um er að ræða gömlu gufustöðina í Bjarnaflagi sem tekin var í notkun 1969 en er nú verið að endurnýja. Hitaveita Reykjahlíðar er m.a. tengd kerfinu en varmi úr skiljuvatni er nýttur til upphitunar ferskvatns fyrir hitaveituna.

Nefndin leggst ekki gegn umsókninni með þeim fyrirvara að í ljósi nálægðar við byggðina verði gerð krafa um notuð verði nýjasta tækni við mengunarvarnir á hverjum tíma, þar með talið vegna hávaða, losun á gasi og mengun grunnvatns. Jafnframt leggur umhverfisnefnd til að nýtingarleyfi verði að hámarki veitt til 40 ára.

2. Umhverfisstefna Skútustaðahrepps: Endurskoðun - 1611044

Unnið að endurskoðun umhverfisstefnu Skútustaðahrepps ásamt aðgerðaráætlun.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Sveitarstjórn / 10. desember 2019

30. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 9. desember 2019

6. fundur

Umhverfisnefnd / 9. desember 2019

13. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 4. desember 2019

7. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 3. desember 2019

14. fundur

Sveitarstjórn / 27. nóvember 2019

29. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 13. nóvember 2019

28. fundur

Umhverfisnefnd / 6. nóvember 2019

12. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 6. nóvember 2019

6. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. nóvember 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 23. október 2019

27. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 16. október 2019

12. fundur

Sveitarstjórn / 9. október 2019

26. fundur

Umhverfisnefnd / 8. október 2019

11. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. október 2019

12. fundur

Sveitarstjórn / 25. september 2019

25. fundur

Skipulagsnefnd / 17. september 2019

15. fundur

Sveitarstjórn / 11. september 2019

24. fundur

Sveitarstjórn / 28. ágúst 2019

23. fundur

Skipulagsnefnd / 20. ágúst 2019

14. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. ágúst 2019

10. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 15. ágúst 2019

5. fundur

Sveitarstjórn / 26. júní 2019

22. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 25. júní 2019

4. fundur

Umhverfisnefnd / 24. júní 2019

9. fundur

Skipulagsnefnd / 18. júní 2019

13. fundur

Sveitarstjórn / 13. júní 2019

21. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. júní 2019

10. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 31. maí 2019

3. fundur