Ađalfundur Félags eldri Mývetninga

 • Fréttir
 • 11. febrúar 2019

Félag eldri Mývetninga heldur aðalfund sinn, miðvikudaginn 13.febrúar kl. 13:30 í stofu eldri borgara í íþróttamiðstöðinni.

Dagskrá:

 • Venjuleg aðalfundarstörf skv. 6. grein laga félagsins.

Rétt til þess að gerast félagsmenn eiga þeir sem náð hafa 60 ára aldri eða eftirlaunaaldri hafi þeir náð honum fyrr og einnig makar þeirra þó yngri séu.
Nánari upplýsingar veita:
Ásdís Illugadóttir, s: 846-7392, Ásta Lárusdóttir, s: 897-4322 og Halldór Þ. Sigurðsson, s: 897-4499.
Nýir félagar ávallt velkomnir.
Stjórnin.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. apríl 2019

Dagskrá 18. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 10. apríl 2019

Músík í Mývatnssveit

Fréttir / 4. apríl 2019

Söfnun á baggaplasti 13. apríl

Fréttir / 30. mars 2019

Vel heppnuđ árshátíđ

Nýjustu fréttir

Páskabingó Mývetnings

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Rafmagnslaust miđvikudaginn 10. apríl

 • Fréttir
 • 9. apríl 2019

Sundkennslan

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Skíđaferđ á morgun ţriđjudag 9. apríl

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Dagskrá 17. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. apríl 2019

Grunnskólakennarar

 • Fréttir
 • 4. apríl 2019

Páskaeggjaleit fjölskyldunnar

 • Fréttir
 • 3. apríl 2019