Ađalfundur Félags eldri Mývetninga

  • Fréttir
  • 11. febrúar 2019

Félag eldri Mývetninga heldur aðalfund sinn, miðvikudaginn 13.febrúar kl. 13:30 í stofu eldri borgara í íþróttamiðstöðinni.

Dagskrá:

  • Venjuleg aðalfundarstörf skv. 6. grein laga félagsins.

Rétt til þess að gerast félagsmenn eiga þeir sem náð hafa 60 ára aldri eða eftirlaunaaldri hafi þeir náð honum fyrr og einnig makar þeirra þó yngri séu.
Nánari upplýsingar veita:
Ásdís Illugadóttir, s: 846-7392, Ásta Lárusdóttir, s: 897-4322 og Halldór Þ. Sigurðsson, s: 897-4499.
Nýir félagar ávallt velkomnir.
Stjórnin.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. ágúst 2019

Frá Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps

Fréttir / 28. júní 2019

Sumarlokun hreppsskrifstofu 2019

Fréttir / 31. desember 1899

17. júní í Skjólbrekku

Fréttir / 11. júní 2019

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 11. júní 2019

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Fréttir / 10. júní 2019

Dagskrá 21. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 5. júní 2019

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Fréttir / 3. júní 2019

Vinsamlegast athugiđ- Rotţrćr losađar

Fréttir / 27. maí 2019

Hreyfivikan heldur áfram