Dagskrá 13. fundar sveitarstjórnar

  • Fréttir
  • 7. febrúar 2019

13. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 13. febrúar 2019 og hefst kl. 09:15.

Dagskrá:

Almenn mál

1.         1808046 – Skútustaðahreppur - Hamingja sveitunga

2.         1901037 - Endurskoðun hjá Skútustaðahreppi

3.         1902001 - Skútustaðahreppur - Stjórnsýsluskoðun 2018

4.         1810013 - Vegagerðin: Umsókn um göngu- og hjólastíg umhverfis Mývatn

5.         1811001 – Mývetningur - Endurnýjun samnings

6.         1901024 - HSÞ - Rekstrarsamningur 2019-2021

7.         1902010 - Snjómokstursreglur - Viðmiðunarreglur

8.         1811035 - Viðaukar við fjárhagsáætlun

9.         1901043 - Samband íslenskra sveitafélaga Landsþing 29. mars 2019

10.       1902006 - Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Áfangastaðaáætlanir

11.       1902004 - Orkustofnun - Beiðni um umsögn um nýtingarleyfi jarðhitasvæðis við Námafjall (Bjarnarflag)

12.       1811030 - Umhverfisstofnun - Tillaga að friðlýsingu svæðis í verndarflokki rammaáætlunar

13.       1811050 - Starfshópur - Framandi og ágengar tegundir

14.       1811051 - Starfshópur - Lífrænn úrgangur

15.       1901038 - Birkihraun 9 - Hitaveitutjón

16.       1902011 - Skútustaðahreppur - Raforkuviðskipti

17.       1611024 - Skýrsla sveitarstjóra

           

Fundargerðir til staðfestingar

18.       1611036 - Umhverfisnefnd: Fundargerðir

19.       1809010 - Velferðar- og menningarmálanefnd: Fundargerðir

20.       1809012 - Atvinnumála- og framkvæmdanefnd: Fundargerðir

                       

Fundargerðir til kynningar

21.       1611030 - Héraðsnefnd Þingeyinga: Fundargerðir

22.       1611006 - EYÞING: Fundargerðir

23.       1611015 - Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir

                           

Mývatnssveit 7. febrúar 2019
Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri

 


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. ágúst 2019

Frá Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps

Fréttir / 28. júní 2019

Sumarlokun hreppsskrifstofu 2019

Fréttir / 31. desember 1899

17. júní í Skjólbrekku

Fréttir / 11. júní 2019

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 11. júní 2019

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Fréttir / 10. júní 2019

Dagskrá 21. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 5. júní 2019

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Fréttir / 3. júní 2019

Vinsamlegast athugiđ- Rotţrćr losađar

Fréttir / 27. maí 2019

Hreyfivikan heldur áfram