Athugiđ- Síđasti séns til ađ svara hamingjukönnuninni

 • Fréttir
 • 30. janúar 2019

Þekkingarnet Þingeyinga hefur tekið að sér skemmtilegt verkefni fyrir Skútustaðahrepp er snýr að því að mæla og auka hamingju íbúa sveitarfélagsins. Könnun verður hringd út á næstu dögum en hún er hluti af vinnu sveitarfélagsins í átt að markvissari og meðvitaðri ákvarðanatöku í átt að aukinni hamingju íbúanna. Rannsóknarsvið Þekkingarnetsins mun sjá um framkvæmd og úrvinnslu könnunar þar sem faglegt teymi sér um öll gögn og meðferð persónulegra upplýsinga. 
Sveitarfélagið vonast eftir að íbúar taki vel í þessa könnun til að svarhlutfall verði sem best og nýta megi upplýsingar íbúum til hagsbóta. Íbúar í sveitarfélaginu geta svarað könnuninni hér.

Ef frekari upplýsinga er óskað má hafa samband við Grétu Bergrúnu Jóhannesdóttur, sérfræðing á rannsóknarsviði ÞÞ greta@hac.is / 464-5142 

Husavik Academic Center (HAC) is administering a survey for the municipality Skútustaðahreppur with the agenda to measure and increase the happiness and wellbeing of the inhabitants. HAC researching team handles all data and personal information. The municipality wishes for a good participation so that the information can be used for a better community in Mývatn area. In the next day’s HAC staff will try to get a hold of everyone by phone, if you want to answer on the web click here.
For more information contact Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, researcher at HAC greta@hac.is / 464-5142
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. apríl 2019

Dagskrá 18. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 10. apríl 2019

Músík í Mývatnssveit

Fréttir / 4. apríl 2019

Söfnun á baggaplasti 13. apríl

Fréttir / 30. mars 2019

Vel heppnuđ árshátíđ

Nýjustu fréttir

Páskabingó Mývetnings

 • Fréttir
 • 10. apríl 2019

Rafmagnslaust miđvikudaginn 10. apríl

 • Fréttir
 • 9. apríl 2019

Sundkennslan

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Skíđaferđ á morgun ţriđjudag 9. apríl

 • Skólafréttir
 • 8. apríl 2019

Dagskrá 17. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 4. apríl 2019

Grunnskólakennarar

 • Fréttir
 • 4. apríl 2019

Páskaeggjaleit fjölskyldunnar

 • Fréttir
 • 3. apríl 2019