Vinsamlega leggiđ ekki bílum á gangstéttir til ađ auđvelda snjómokstur

  • Fréttir
  • 29. janúar 2019

Kæru íbúar í Reykjahlíð. Skútustaðahreppur hefur verið að auka snjómokstursþjónustu í þorpinu með því að ryðja gangstéttir þegar aðstæður leyfa.

Til þess að auðvelda snjómokstur á gangstéttum og til að auka öryggi gangandi vegfarenda, er afar mikilvægt að bílum sé ekki lagt upp á gangstéttir því þeir eru fyrir bæði snjómoksturtækjum og göngugörpum.

Setjum umferðaröryggi á oddinn – enga bíla á gangstéttirnar!

Áhaldahús Skútustaðahrepps


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. ágúst 2019

Frá Íţróttamiđstöđ Skútustađahrepps

Fréttir / 28. júní 2019

Sumarlokun hreppsskrifstofu 2019

Fréttir / 31. desember 1899

17. júní í Skjólbrekku

Fréttir / 11. júní 2019

Skipulagsfulltrúi óskast

Fréttir / 11. júní 2019

Sjálfbođaliđar stinga skógarkerfil

Fréttir / 10. júní 2019

Dagskrá 21. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 5. júní 2019

Göngu- og hjólastígur viđ Mývatn

Fréttir / 3. júní 2019

Vinsamlegast athugiđ- Rotţrćr losađar

Fréttir / 27. maí 2019

Hreyfivikan heldur áfram