4. fundur

  • Atvinnumála- og framkvćmdanefnd
  • 24. janúar 2019

4. fundur atvinnumála- og framkvæmdanefndar haldinn  að Hlíðarvegi 6, 24. janúar 2019 og hófst hann kl. 15:30
 

Fundinn sátu:

Anton Freyr Birgisson aðalmaður, Friðrik K. Jakobsson aðalmaður, Sigurbjörn Reynir Björgvinsson aðalmaður, Edda Hrund Guðmundsdóttir aðalmaður, Guðmundur Þór Birgisson varamaður, Guðjón Vésteinsson skipulagsfulltrúi og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Guðjón Vésteinsson, skipulagsfulltrúi

Dagskrá:

1. Klappahraun: Gatnagerð austari partur - 1809008

Skipulagsfulltrúi fór yfir stöðu mála við austari hluta Klappahrauns og hugmyndir um aðkomuvegi að íþróttahúsi.

Skipulagsfulltrúa er falið að útfæra aðkomu að íþróttahúsi og leik- og grunnskóla í samræmi við umræður á fundi

 

2. Atvinnustefna Skútustaðahrepps - 1810052

Formaður nefndarinnar fór yfir þá vinnu sem liggur fyrir vegna atvinnustefnu Skútustaðahrepps.

Nefndin var sammála um að fresta því að hefja vinnu við gerð atvinnustefnu þar til endurskoðun á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 hefst.

 

3. Skútustaðahreppur: Framkvæmdir 2018 - 1803023

Anton Freyr vék af fundi og afhenti Friðriki fundarstjórn.

Sveitarstjóri og skipulagsfulltrúi fóru yfir þær framkvæmdir sem áætlaðar eru hjá sveitarfélaginu árið 2019.

 

4. Staða fráveitumála - 1701019

Sveitarstjóri fór yfir stöðu fráveitumála og næstu skref í hönnun og framkvæmdum.

 

5. Viðhald Skjólbrekku - 1901032

Sveitarstjóri fór yfir hugmyndir um endurnýjun í andyri í Skjólbrekku.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Sveitarstjórn / 10. apríl 2019

17. fundur

Umhverfisnefnd / 4. apríl 2019

7. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 2. apríl 2019

8. fundur

Sveitarstjórn / 27. mars 2019

16. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 21. mars 2019

8. fundur

Sveitarstjórn / 13. mars 2019

15. fundur

Umhverfisnefnd / 4. mars 2019

6. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. mars 2019

7. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 20. febrúar 2019

7. fundur

Sveitarstjórn / 13. febrúar 2019

13. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 5. febrúar 2019

6. fundur

Umhverfisnefnd / 4. febrúar 2019

5. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 8. janúar 2019

5. fundur

Atvinnumála- og framkvćmdanefnd / 24. janúar 2019

4. fundur

Skipulagsnefnd / 15. janúar 2019

7. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 17. janúar 2019

6. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 8. janúar 2019

2. fundur

Sveitarstjórn / 9. janúar 2019

11. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 10. ágúst 2018

1. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 19. desember 2018

5. fundur

Skipulagsnefnd / 18. desember 2018

6. fundur

Sveitarstjórn / 12. desember 2018

10. fundur

Skipulagsnefnd / 6. desember 2018

5. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 4. desember 2018

4. fundur

Umhverfisnefnd / 3. desember 2018

4. fundur

Sveitarstjórn / 7. nóvember 2018

8. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 6. nóvember 2018

3. fundur

Sveitarstjórn / 24. október 2018

7. fundur

Skóla- og félagsmálanefnd / 17. október 2018

3. fundur

Velferđar- og menningarmálanefnd / 9. október 2018

2. fundur