Brunavarnanefnd Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar fjallar um málefni og starfsemi brunavarna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar, starfsemi slökkviliðs, eldvarnareftirlit, brunavarnaáætlun, forvarnir og skyldur sveitarfélaganna.
Samningur Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar um samrekstur slökkviliðs
Aðalmenn:
Arnór Benónýsson, oddviti Þingeyjarsveitar, formaður
Dagbjört Jónsdóttir, sveitarstjóri Þingeyjarsveitar
Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, ritari
Varamenn:
Sigurður Hlynur Snæbjörnsson, Þingeyjarsveit
Gísli Sigurðsson, skrifstofustjóri Þingeyjarsveitar
Helgi Héðinsson, oddviti Skútustaðahrepps