Fróđlegir fyrirlestrar á Heilsueflandi degi

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Síðasta laugardag var Heilsueflandi dagur haldinn í íþróttamiðstöðinni þar sem var ókeypis í líkamsræktina ásamt leiðsögn, tilboð á árskortum og fróðlegir fyrirlestrar. Aðsókn var virkilega góð í tíma dagsins, á fyrirlestrana og ekki síst á boccia sem kynnt var fyrir eldri borgurum (sjá aðra frétt hér um boccia eldri borgara).  

Dagurinn hófst með ókeypis tabata-tíma hjá Ragnhild. Einnig var opin blakæfing og ókeypis aðgangur í líkamsræktina undir stjórn Auðar Filippusdóttur einkaþjálfara.

Boðið var áhugaverða fyrirlestrar. Jóhanna Jóhannesdóttir lýðheilsufræðingur kynnti áhugaverðar niðurstöður mastersritgerðar sinnar um heilsu og líðan Mývetninga. Dagbjört Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur kynnti spennandi verkefni til eflingar hamingju og heilbrigði íbúa Skútustaðahrepps og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri sagði frá Heilsueflandi samfélagi.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. nóvember 2018

Fróđlegir fyrirlestrar á Heilsueflandi degi

Fréttir / 1. nóvember 2018

Vel mćtt á opnunarhátíđ Mikleyjar

Fréttir / 15. október 2018

Laust starf viđ heimilishjálp

Fréttir / 4. október 2018

Kjaftađ um kynlíf

Fréttir / 3. október 2018

Dagskrá 6. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 2. október 2018

Dansnámskeiđ

Fréttir / 20. september 2018

Dagskrá 5. fundar sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Vetraropnunartími ÍMS

 • Fréttir
 • 12. nóvember 2018

Núvitund í nóvember

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Mikill áhugi fyrir boccia

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

8. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 31. október 2018

Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Ertu međ frábćra hugmynd?

 • Fréttir
 • 15. október 2018