Sveitarstjórapistill nr. 41 kominn út - 10. október 2018

 • Fréttir
 • 10. október 2018

Sveitarstjórapistill nr. 41 er kominn út í dag 10. október 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun. Í pistlinum er m.a. fjallað  um  ályktun sveitarstjórnar sem lýsir yfir miklum vonbrigðum með að gistináttaskatturinn skuli ekki vera kominn til sveitarfélaganna en Skútustaðahreppur verður af tugum milljóna á ári vegna þessa. Fjallað er um uppfærða Mannauðsstefnu sveitarfélagsins þar sem m.a. er flutningsstyrkur í boði fyrir nýtt starfsfólk sveitarfélagsins sem flytur hingað búferlum, 12 ný íbúðarhús sem fyrirhugað er að byggja í Reykjahlíð, þekkingasetrið, heilsueflandi dag, menntun fyrir alla, aðstoð við að sækja um styrki, dansinn dunar í Reykjahlíðarskóla, fullveldisafmæli og afmæli Framhaldsskólans á Laugum, fundað með þingmönnum og margt fleira skemmtilegt. 

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is 

Sveitarstjórapistill nr. 41 - 10. okt. 2018

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. október 2018

Laust starf viđ heimilishjálp

Fréttir / 4. október 2018

Kjaftađ um kynlíf

Fréttir / 2. október 2018

Dansnámskeiđ

Fréttir / 20. september 2018

Dagskrá 5. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 19. september 2018

Umferđaröryggisáćtlun fyrir alla sveitina

Fréttir / 19. september 2018

Miđvikudagsgöngu frestađ

Fréttir / 11. september 2018

Lýđheilsuganga - Gengiđ um Hofstađi

Fréttir / 11. september 2018

Stundatafla fyrir íţróttahúsiđ komin út

Fréttir / 6. september 2018

Vel mćtt í fyrstu Lýđheilsugönguna

Fréttir / 6. september 2018

Dagskrá 4. fundar sveitarstjórnar

Nýjustu fréttir

Slćgjufundur og Slćgjuball 2018

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Dagskrá 7. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. október 2018

Ertu međ frábćra hugmynd?

 • Fréttir
 • 15. október 2018

Dagskrá 6. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 3. október 2018

Betra seint en aldrei

 • Fréttir
 • 19. september 2018

Sögustund međ nemendum

 • Fréttir
 • 19. september 2018