Kjaftađ um kynlíf

  • Fréttir
  • 4. október 2018

Stjórn foreldrafélagsins kynnir með stolti ,,Kjaftað um kynlíf''. Fyrirlestur sem haldinn er af Siggu Dögg kynfræðingi og ætlaður er foreldrum og forráðamönnum. 
Fyrirlesturinn fjallar um kynferðismál ungu kynslóðarinnar og er borinn fram á fræðandi og skemmtilegan máta. 
Við hvetjum alla til að mæta hvort sem að börnin þeirra hafa náð unglingsaldri eða ekki. 
Við höfum einnig boðið nærsveitungum okkar að eyða kvöldinu með okkur, vinum okkar í Stórutjarnarskóla og Þineyjarskóla öllum að kostnarðarlausu.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest! 


Deildu ţessari frétt