6. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Hlíðavegi 6, miðvikudaginn 10. október og hefst kl. 09:15.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 1807006 - Skútustaðahreppur: Skipurit
2. 1612034 - Mannauðsstefna Skútustaðahrepps
3. 1810012 – Gistináttaskattur: Breytingar á lögum
4. 1808024 - Fjárhagsáætlun: 2019-2022
5. 1805026 - Snjómokstur: Samningar
6. 1810009 - Jöfnunarsjóður Sveitarfélaga: Ársfundur 2018
7. 1810011 - Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið: Yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga
8. 1810010 - Samtök orkusveitarfélaga: Ársfundur 2018
Fundargerðir til staðfestingar
9. 1809012 - Atvinnumála- og framkvæmdanefnd: Fundargerðir
10. 1611036 - Umhverfisnefnd: Fundargerðir
Fundargerðir til kynningar
11. 1611006 - EYÞING: Fundargerðir
12. 1706019 - Vatnajökulsþjóðgarður: Fundargerðir svæðisráðs norðursvæðis
13. 1706004 - Almannavarnanefnd Þingeyinga: Fundargerðir
Mývatnssveit 3. október 2018
Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri