Umsóknir um styrki vegna lista- og menningarstarfs 2018

 • Menning
 • 3. apríl 2018

Félags- og menningarmálanefnd Skútustaðahrepps auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki vegna lista- og menningarstarfs. Bæði einstaklingar

og félagasamtök geta sótt um styrki. Nefndin metur umsóknir með menningarstefnu Skútustaðahrepps að leiðarljósi og leggur fyrir sveitarstjórn tillögur til úthlutunar.

Umsóknareyðublöð má nálgast á: skutustadahreppur.is → Stjórnsýsla → Skjöl og útgefið efni → Umsóknareyðublöð → Styrkur til lista- og menningarstarfs eða á skrifstofu Skútustaðahrepps.

Félagasamtök þurfa að skila inn ársreikningi liðins árs með umsókn og þá ber öllum að skila inn til nefndarinnar greinargerð um framgang

verkefnisins og ráðstöfun styrkfjár innan árs frá styrkveitingu.

Umsóknum skal skila á skrifstofu Skútustaðahrepps bréfleiðis, eða með tölvupósti á thorsteinn@skutustadahreppur.is  fyrir 16. apríl nk.

Nánari upplýsingar varðandi útfyllingu styrkumsókna má nálgast hjá Elísabet, formanni félags- og menningarmálanefndar í síma 894 6318.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 30. mars 2020

Frestun á greiđslu fasteignagjalda

Fréttir / 29. janúar 2020

Helgihald í Skútustađaprestakalli vor 2020

Skólafréttir / 14. janúar 2019

Opiđ hús fyrir 6. - 9. bekk 16. janúar

Fréttir / 11. september 2018

Stundatafla fyrir íţróttahúsiđ komin út

Fréttir / 29. ágúst 2018

Útibú Lyfju Hlíđavegi 8

Fréttir / 26. júní 2018

Aukin sorpţjónusta viđ sumarhúseigendur

Fréttir / 10. júní 2018

Frá Umhverfisstofnun

Fundur / 21. mars 2018

Guđsţjónustur á páskum 2018

Sveitarstjórnarfundur / 1. mars 2018

Auglýsing um fyrirhugađa breytingu á ađalskipulagi

Nýjustu fréttir

HAMINGJUKÖNNUN 2021

 • Fréttir
 • 3. mars 2021

Viltu hafa áhrif á sögu Mývatnssveitar?

 • Fréttir
 • 24. febrúar 2021

Störf án stađsetningar

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2021

55.fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 22. febrúar 2021

Gildandi takmörkun á samkomum

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021