Auglýsing um fyrirhugađa breytingu á ađalskipulagi

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 1. mars 2018

Skútustaðahrepps kynnir hér með eftirfarandi skipulags- og matslýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:
Nýtt seyrulosunarsvæði á Hólasandi:
Skútustaðahrepps áformar breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 þar sem gert verði ráð fyrir aðstöðu fyrir söfnun salernisskólps í lokaðan geymslutank á Hólasandi og nýtingu þess til uppgræðslu á sandinum. Fyrirhuguð aðalskipulagsbreyting nær til aðstöðu fyrir söfnunar- og geymslutank með tilheyrandi búnaði á Hólasandi. Svæðið, þar sem gert er ráð fyrir söfnunar- og geymslutanki og uppgræðslu, er örfoka sandauðn, að hluta uppgrædd með lúpínu. Aðstöðusvæði fyrir söfnunartank verður við efnisnámu sem skilgreind er í aðalskipulagi. Aðkomuvegur liggur frá Kísilvegi (87) um svæðið og áfram til austurs í Gæsadal.
Þegar vinna við gerð deiliskipulagstillögu hefst, skal sveitarstjórn taka saman lýsingu á skipulagsverkefninu. Í skipulagslýsingu koma fram áherslur sveitarstjórn við skipulagsgerðina og upplýsingar um forsendur og fyrirliggjandi stefnu og fyrirhugað skipulagsferli, svo sem um kynningu og samráð við skipulagsgerðina gagnvart íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum.
Skipulagslýsing skv.1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og matslýsing skv. lögum um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 munu liggja frammi á skrifstofu Skútustaðahrepps frá og með miðvikudeginum 7. mars til og með miðvikudeginum 28.mars 2018. Lýsingarnar verða einnig aðgengilegar á sama tíma á heimasíðu Skútustaðahrepps: http:www //myv.is undir: Skipulagsauglýsingar (efst á forsíðu). Þeim sem vilja gera athugasemdir við lýsingarnar eða koma með ábendingar er gefinn frestur til og með 28. mars 2018 til að koma þeim skriflega á framfæri til skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatn og/eða í tölvupósti á netfangið: bjarni@thingeyjarsveit.is.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður.


Bjarni Reykjalín,
skipulags- og byggingarfulltrúi Skútustaðahrepps

Hólasandur. Breyting á aðalskipulagi

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 30. mars 2020

Frestun á greiđslu fasteignagjalda

Fréttir / 29. janúar 2020

Helgihald í Skútustađaprestakalli vor 2020

Skólafréttir / 14. janúar 2019

Opiđ hús fyrir 6. - 9. bekk 16. janúar

Fréttir / 11. september 2018

Stundatafla fyrir íţróttahúsiđ komin út

Fréttir / 29. ágúst 2018

Útibú Lyfju Hlíđavegi 8

Fréttir / 26. júní 2018

Aukin sorpţjónusta viđ sumarhúseigendur

Fréttir / 10. júní 2018

Frá Umhverfisstofnun

Fundur / 21. mars 2018

Guđsţjónustur á páskum 2018

Sveitarstjórnarfundur / 1. mars 2018

Auglýsing um fyrirhugađa breytingu á ađalskipulagi

Nýjustu fréttir

HAMINGJUKÖNNUN 2021

 • Fréttir
 • 3. mars 2021

Viltu hafa áhrif á sögu Mývatnssveitar?

 • Fréttir
 • 24. febrúar 2021

Störf án stađsetningar

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2021

55.fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 22. febrúar 2021

Gildandi takmörkun á samkomum

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021

54. fundur sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 8. febrúar 2021