Laugardagsganga

 • Útivist
 • 2. maí 2018

Laugardagsgöngur vorið 2018

Göngur okkur gleðja öll
gráir dagar víkja
Falleg sveit og okkar fjöll
ferðir engan svíkja

Ákveðið hefur verið að standa fyrir fjórum heilsubótargöngum með það að markmiði að fara út, hreyfa sig, njóta umhverfisins og blanda geði, maður er jú manns gaman! Skorum við á sem flesta að reima á sig skóna og vera með. Allir velkomnir.

Eftirtalda laugardaga verður farið:

 • 27. janúar
 • 24. febrúar
 • 24. mars
 • 21. apríl

Tímasetning: Kl. 11:00. Áætlað er að hver ganga taki 1-2 klukkutíma.

Upplýsingar um leiðir og staðsetningar hverju sinni verða settar inn á heimsíðu Skútustaðahrepps og á facebook með dags fyrirvara.

 

Skútustaðahreppur er Heilsueflandi samfélag.

Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 26. júlí 2018

Heimaţjónusta - Hlutastarf

Fréttir / 26. júní 2018

Aukin sorpţjónusta viđ sumarhúseigendur

Fréttir / 20. júní 2018

Malbikunarframkvćmdir ganga vel

Fréttir / 20. júní 2018

Dagskrá 2. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 13. júní 2018

17. júní hátíđarhöld í Höfđa

Fréttir / 4. júní 2018

Skólaliđar viđ Reykjahlíđarskóla

Fréttir / 1. júní 2018

Ţóra kveđur eftir 42 ár

Nýjustu fréttir

Dagskrá 3. fundar sveitarstjórnar

 • Fréttir
 • 16. ágúst 2018

Bćndur athugiđ

 • Fréttir
 • 8. ágúst 2018

Laust starf viđ Leikskólann Yl

 • Fréttir
 • 31. júlí 2018

Opiđ hús hjá Ramý

 • Fréttir
 • 23. júlí 2018

Sumarlokun hreppsskrifstofu 2018

 • Fréttir
 • 26. júní 2018

Ćrslabelgurinn slćr í gegn

 • Fréttir
 • 20. júní 2018

Hefur ţú áhuga á nefndastörfum?

 • Fréttir
 • 13. júní 2018

Malbikunarframkvćmdir ađ hefjast

 • Fréttir
 • 13. júní 2018