Auglýsing um skipulag viđ Drekagil

  • Fundur
  • 4. janúar 2018

Skútustaðahreppur auglýsir hér með breytingu á áður auglýstri skipulags- og matslýsingu vegna áforma Neyðarlínunnar ohf. um að byggja litla heimarafstöð austan við ferðaþjónustusvæðið í Drekagili, í ánni sem rennur úr Drekagili.

skipulags- og matslýsing skv.1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og lögum nr. 105/2006 um mat á umhverfisáhrifum mun liggja frammi á skrifstofu Skútustaðahrepps til og með miðvikudeginum 31. janúar 2018. Lýsingin verður einnig aðgengileg á sama tíma á heimasíðu Skútustaðahrepps: http:www //skutustadahreppur.is undir: Skipulagsauglýsingar (hnappur efst á forsíðu). Þeim sem vilja gera athugasemdir við lýsingarnar eða koma með ábendingar er gefinn frestur til og með miðvikudeginum 31. janúar til að koma þeim skriflega á framfæri til skrifstofu Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatn og/eða í tölvupósti á netfangið: bjarni@thingeyjarsveit.is.

Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður.

Bjarni Reykjalín,
skipulags- og byggingarfulltrúi Skútustaðahrepps

Skipulags- og matslýsing


Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Skólafréttir / 14. janúar 2019

Opiđ hús fyrir 6. - 9. bekk 16. janúar

Fréttir / 11. september 2018

Stundatafla fyrir íţróttahúsiđ komin út

Fréttir / 29. ágúst 2018

Útibú Lyfju Hlíđavegi 8

Fréttir / 26. júní 2018

Aukin sorpţjónusta viđ sumarhúseigendur

Fréttir / 10. júní 2018

Frá Umhverfisstofnun

Fundur / 21. mars 2018

Guđsţjónustur á páskum 2018

Sveitarstjórnarfundur / 1. mars 2018

Auglýsing um fyrirhugađa breytingu á ađalskipulagi

Sveitarstjórnarfundur / 1. mars 2018

Auglýsing um deiliskipulag og breytingu á ađalskipulagi

Sveitarstjórnarfundur / 27. febrúar 2018

Álagning Fasteignagjalda 2018

Fundur / 4. janúar 2018

Auglýsing um skipulag viđ Drekagil

Sveitarstjórnarfundur / 18. desember 2017

Skipulags- og byggingarfulltrúi í Skútustađahreppi

Sveitarstjórn / 31. október 2017

Gámasvćđiđ opnar ađ nýju í landi Grímsstađa