Opinn fundur um landgrćđslumál

  • Landbúnađar- og girđinganefnd
  • 14. nóvember 2017

Meðfylgjandi er auglýsing vegna opins fundar um landgræðslumál sem haldinn verður í Skúlagarði í Kelduhverfi fimmtudaginn 23. nóvember kl. 16:30. Fjallað verður um störf Landgræðslu ríkisins og samstarfsaðila hennar á Norðausturlandi auk þess sem Landgræðsluverðlaunin 2017 verða afhent.

Þarna er því tækifæri til þess að kynna sér störf Landgræðslunnar í landshlutanum.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. september 2018

Betra seint en aldrei

Fréttir / 19. september 2018

Sögustund međ nemendum

Fréttir / 11. september 2018

Stundatafla fyrir íţróttahúsiđ komin út

Fréttir / 6. september 2018

Dagskrá 4. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 29. ágúst 2018

Réttardagur í Hlíđarrétt

Fréttir / 29. ágúst 2018

Lokađ á hreppsskrifstofu vegna jarđarfarar

Fréttir / 23. ágúst 2018

Ţorsteinn áfram sveitarstjóri

Fréttir / 20. ágúst 2018

Reykjahlíđarskóli settur á mánudaginn

Fréttir / 16. ágúst 2018

Dagskrá 3. fundar sveitarstjórnar