Uppbyggingasjóđur međ ráđgjöf í Mývatnssveit

  • Menning
  • 17. nóvember 2017

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra fyrir árið 2018. Sækja þarf um rafrænt á heimasíðu Eyþings með íslykli eða rafrænum skilríkjum. Umsóknarfrestur er til og með 29. nóvember nk.

Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála. Starfsmenn Eyþings og atvinnuþróunarfélaganna verða með viðveru á starfssvæðinu þar sem veitt verður ráðgjöf við gerð umsókna. Viðvera starfsmanna uppbyggingarsjóðs verður í Skútutstaðahreppi: 

Reykjahlíð 17.11.2017 kl. 8:30-10:00: Skrifstofa Skútustaðahrepps

Deildu ţessari frétt