Styttri opnunartími á gámasvćđinu nćsta laugardag vegna jarđarfarar

  • Umhverfisnefnd
  • 9. nóvember 2017

Athygli er vakin á því að opnunartími á gámasvæðinu á Grímsstöðum verður styttri n.k. laugardag vegna jarðarfarar Erlings Ragnarssonar. Gámasvæðið verður opið frá kl. 10:00 - 11:00 (í stað 12:00). 

Deildu ţessari frétt