Vel sóttur fyrirlestur hjá Hjalta sálfrćđingi

  • Skólinn
  • 9. nóvember 2017

Hjalti Jónsson sálfræðingur hélt fyrirlestur á dögunum í Reykjahlíðarskóla um andlegt heilbrigði og kvíða barna og unglinga. Hann hitti nemendur að degi til og svo foreldra seinni partinn og var virkilega vel mætt. Fyrirlesturinn var mjög áhugaverður og vel fram settur af Hjalta. Fyrirlesturinn var samstarfsverkefni Reykjahlíðarskóla og foreldrafélagsins í Reykjahlíðarskóla og leikskólans Yls.

Deildu ţessari frétt