8. fundur

  • Umhverfisnefnd
  • 18. október 2017

8. fundur í umhverfisnefnd Skútustaðahrepps. Haldinn á skrifstofu Skútustaðahrepps 18.10.2017 kl 09:00

Mættir: Arna Hjörleifsdóttir, Arnþrúður Dagsdóttir, Böðvar Pétursson, aðrir boðuðu forföll.

1. Varaformaður setti fund, gengið til dagskrár.

2. Veiting umhverfisverðlauna Skútustaðahrepps 2017. Óskað var eftir tilnefningum með auglýsingu í Mýflugunni 13. September. Tilnefndir hafa verið:

  • Auður og Gylfi Skútustöðum fyrir lóð við Skútustaði 2
  • Ferðaþjónustan Bjargi
  • Jarðböðin fyrir frágang á lóðum við nýbyggingu félagsins að Klapparhrauni 4
  • Sólveig og Vésteinn fyrir lóðina Skútahraun 12
  • Jóhanna Harpa og Krissi fyrir lóðina Skútahraun 6.

Samþykkt að veita Auði Jónsdóttur og Gylfa Yngvasyni verðlaunin fyrir árið 2017 fyrir lóð við Skútustaði 2.

3. Umhverfisstefna Skútustaðahrepps: Verkið hefur legið í dvala síðan í sumar. Ákveðið að hafa vinnufund um stefnuna 30 október kl 09:00 á skrifstofu Skútustaðahrepps. Þangað verði boðaðir bæði aðal og varamenn í nefndinni. Þar verði stefnan kláruð og unnin drög að aðgerðaráætlun til c.a. næstu fimm ára.

Fundi slitið 09:40

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Sveitarstjórn / 14. júní 2018

1. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 31. maí 2018

13. fundur

Sveitarstjórn / 24. maí 2018

78. fundur

Sveitarstjórn / 16. maí 2018

77. fundur

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

48. fundur

Sveitarstjórn / 9. maí 2018

76. fundur

Umhverfisnefnd / 2. maí 2018

12. fundur

Sveitarstjórn / 25. apríl 2018

75. fundur

Atvinnumálanefnd / 24. apríl 2018

8. fundur

Skólanefnd / 17. apríl 2018

23. fundur

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

47. fundur

Atvinnumálanefnd / 16. apríl 2018

7. fundur

Sveitarstjórn / 11. apríl 2018

74. fundur

Félags- og menningarmálanefnd / 27. mars 2018

18. fundur

Sveitarstjórn / 28. mars 2018

73. fundur

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

46. fundur

Sveitarstjórn / 14. mars 2018

72. fundur

Skólanefnd / 13. mars 2018

22. fundur

Sveitarstjórn / 28. febrúar 2018

71. fundur

Skipulagsnefnd / 26. febrúar 2018

45. fundur

Sveitarstjórn / 15. febrúar 2018

70. fundur

Umhverfisnefnd / 8. febrúar 2018

11. fundur

Umhverfisnefnd / 1. febrúar 2018

10. fundur

Skólanefnd / 25. janúar 2018

21. fundur

Sveitarstjórn / 24. janúar 2018

69. fundur

Umhverfisnefnd / 16. janúar 2018

9. fundur

Landbúnađar- og girđinganefnd / 9. janúar 2018

12. fundur

Skipulagsnefnd / 15. janúar 2018

44. fundur

Sveitarstjórn / 10. janúar 2018

68. fundur

Sveitarstjórn / 13. desember 2017

67. fundur