8. fundur

 • Umhverfisnefnd
 • 18. október 17

8. fundur í umhverfisnefnd Skútustaðahrepps. Haldinn á skrifstofu Skútustaðahrepps 18.10.2017 kl 09:00

Mættir: Arna Hjörleifsdóttir, Arnþrúður Dagsdóttir, Böðvar Pétursson, aðrir boðuðu forföll.

1. Varaformaður setti fund, gengið til dagskrár.

2. Veiting umhverfisverðlauna Skútustaðahrepps 2017. Óskað var eftir tilnefningum með auglýsingu í Mýflugunni 13. September. Tilnefndir hafa verið:

 • Auður og Gylfi Skútustöðum fyrir lóð við Skútustaði 2
 • Ferðaþjónustan Bjargi
 • Jarðböðin fyrir frágang á lóðum við nýbyggingu félagsins að Klapparhrauni 4
 • Sólveig og Vésteinn fyrir lóðina Skútahraun 12
 • Jóhanna Harpa og Krissi fyrir lóðina Skútahraun 6.

Samþykkt að veita Auði Jónsdóttur og Gylfa Yngvasyni verðlaunin fyrir árið 2017 fyrir lóð við Skútustaði 2.

3. Umhverfisstefna Skútustaðahrepps: Verkið hefur legið í dvala síðan í sumar. Ákveðið að hafa vinnufund um stefnuna 30 október kl 09:00 á skrifstofu Skútustaðahrepps. Þangað verði boðaðir bæði aðal og varamenn í nefndinni. Þar verði stefnan kláruð og unnin drög að aðgerðaráætlun til c.a. næstu fimm ára.

Fundi slitið 09:40

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Fundur / 4. janúar 18

Auglýsing um skipulag viđ Drekagil

Sveitarstjórnarfundur / 18. desember 17

Skipulags- og byggingarfulltrúi í Skútustađahreppi

Sveitarstjórn / 31. október 17

Gámasvćđiđ opnar ađ nýju í landi Grímsstađa

Sveitarstjórn / 4. október 17

Auglýsing um skipulag viđ Drekagil

Sveitarstjórn / 20. september 17

Rotţróarumsjón

Sveitarstjórn / 18. september 17

Lokanir hjá hreppsskrifstofu

Skipulagsnefnd / 11. september 17

Fundir skipulagsnefndar til áramóta

Skólinn / 7. september 17

Lokađ vegna starfsmannadags 12. september

Stjórnsýsla / 30. ágúst 17

Opnunartími Lyfju

Stjórnsýsla / 30. ágúst 17

Opnunartími Heilsugćslunnar í vetur

Íţróttafréttir / 17. ágúst 17

Jóga

Menning / 17. ágúst 17

Anna og Sölvi međ jazztónleika

Íţróttafréttir / 17. ágúst 17

Langar ţig ađ ţjálfa eđa vera međ námskeiđ?

Stjórnsýsla / 16. ágúst 17

Opnunartími Hreppsskrifstofu

Stjórnsýsla / 16. ágúst 17

Opnunartími gámasvćđisins

Stjórnsýsla / 15. ágúst 17

Sveitarstjórnarfundur 23. ágúst 2017

Stjórnsýsla / 10. apríl 17

Tilkynning 2

Stjórnsýsla / 10. apríl 17

Tilkynning - tilraun 3

Nýjustu fréttir

Guđjón ráđinn skipulagsfulltrúi

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 25. febrúar 18

Tveir styrkir í Mývatnssveit

 • Fréttir
 • 25. febrúar 18

Afmćlisveisla í Björgunarstöđinni

 • Fréttir
 • 25. febrúar 18

Framtíđaruppbygging viđ Kjörbúđina

 • Fréttir
 • 25. febrúar 18

Dagskrá 71. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 21. febrúar 18