Sveitarstjórapistill nr. 20 kominn út

  • Sveitarstjórn
  • 11. október 2017

Meðfylgjandi er sveitarstjórapistill nr. 20 sem kemur út í dag 11. október 2017 í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í morgun.

Í pistlinum er m.a. fjallað um gjafmildan Mývetning, utankjörfundaratkvæðagreiðslu, afgreiðslu heilbrigðisnefndar um fráveitumál, áhugavert námskeið, fagráð Ramý og fjármálaráðstefnu sveitarfélaga þar sem m.a. var rætt um sameiningu sveitarfélaga, svo eitthvað sé nefnt.

Pistlarnir koma út tvisvar í mánuði, í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Tilgangurinn er að auka upplýsingaflæði og koma því á framfæri sem verið er að vinna að hverju sinni á vettvangi sveitarstjórnarmála. Allar ábendingar eru vel þegnar. Eldri pistla má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skutustadahreppur.is

Sveitarstjórapistill nr. 20

Deildu ţessari frétt