Spennandi námskeiđ

  • Íţróttir
  • 8. október 2017

Á laugardaginn var Heilsueflandi dagur í Mývatnssveit í tilefni þess að við erum Heilsueflandi sveitarfélag. Meðal annars var  Davíð Kristinsson heilsuþjálfari með fyrirlestur þar sem hann kynnti  60 daga áskorun sem hefst síðar í mánuðinum. 60 daga áskorun inniheldur mælingar, fyrirlestra, kennslu á æfingum og yfirferð yfir æfingakerfin. Lokaður Facebook hópur fyrir uppskriftir, pepp og fræðslu. Lágmark þarf 12 manns til að námskeiðið fari af stað.

Þetta eru fyrirlestrar í 60 daga áskorun fjalla um mataræði og hollan lífsstíl.

Skráning fer fram á ims@skutustadahreppur.is

Deildu ţessari frétt