Heilsueflandi dagur

 • Íţróttir
 • 7. október 17

Í tilefni þess að við erum Heilsueflandi samfélag verður Heilsueflandi dagur í íþróttamiðstöðinni laugardaginn 7. október n.k. og eru allir velkomnir! Konur og karlar, eldri sem yngri.
 
Fjölbreytt dagskrá:
• Tilboð á árskortum í líkamsræktina, aðeins þennan eina dag. Verð: 29.900 kr.
• Davíð Kristinsson einkaþjálfari verður á staðnum milli kl.      12:00 - 16.00 til að aðstoða ykkur í þreksal. Hann mun svo halda 30 mín. kynningu kl. 14:00 um heilsueflandi sykurlaust og glútenlaust námskeið sem hann ætlar að halda hér ef áhugi er fyrir hendi. Námskeiðið byrjar viku seinna, laugardaginn 14. okt.
• Okkar yndislegu hjúkrunarfræðingar munu mæta til þess að mæla blóðþrýsting og blóðsykur fyrir þá sem vilja og svara spurningum frá kl. 13:30 - 16:00. 
• Blak og fótbolti verður á staðnum á sínum hefðbundnu tímum og þreksalurinn verður opinn allan daginn milli kl. 10:00 - 16.00.
• Jóhanna mun setja upp skemmtilega braut fyrir krakkana kl. 15.00 -15.45 og við hvetjum foreldra að mæta með börnin.

Auðvitað vonumst við til að sjá sem flesta

Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Sveitarstjórn / 19. október 17

Dagskrá 64. fundar sveitarstjórnar

Menning / 18. október 17

Earthwaves í Jarđböđunum

Menning / 16. október 17

Slćgjufundurinn 21. október

Íţróttir / 14. október 17

Mývetningur gefur 10 hlaupahjól

Menning / 11. október 17

Mýflugan komin út

Íţróttir / 2. október 17

Góđur gestaţjálfari hjá Mývetningi

Skólinn / 29. september 17

Fjölnota hjólabraut tekin í notkun

Fundargerđir / 28. september 17

Hvasst á toppnum í síđustu lýđheilsugöngunni

Sveitarstjórn / 27. september 17

Sveitarstjórapistill nr. 19 kominn út

Menning / 27. september 17

Fullveldi Íslands 100 ára

Sveitarstjórn / 27. september 17

Gildi Skútustađahrepps

Menning / 27. september 17

Mýflugan komin út

Sveitarstjórn / 26. september 17

Ný netföng hjá starfsfólki Skútustađahrepps

Sveitarstjórn / 21. september 17

Dagskrá 62. sveitarstjórnarfundar

Skólinn / 25. september 17

Mikil gleđi á leikskólanum Yl

Menning / 22. september 17

Hressir eldri borgarar

Sveitarstjórn / 22. september 17

Hreppsskrifstofan lokuđ í dag

Menning / 21. september 17

Árleg inflúensubólusetning

Menning / 20. september 17

Mýflugan komin út - 20. september 2017

Sveitarstjórn / 20. september 17

Tilnefningar óskast til Umhverfisverđlauna 2017

Skólinn / 20. september 17

Dósasöfnun nemenda Reykjahlíđarskóla

Útivist / 19. september 17

Gengiđ um Höfđa

Sveitarstjórn / 19. september 17

Lokanir hjá hreppsskrifstofu

Sveitarstjórn / 19. september 17

Kúluskítur tekur viđ sér í Mývatni

Menning / 19. september 17

ÁTVR óskar eftir húsnćđi

Skólinn / 18. september 17

Ný skólahúsgögn í Reykjahlíđarskóla

Fréttir / 15. september 17

Fróđlegur íbúafundur um fráveitumál

Sveitarstjórn / 15. september 17

Samţykkt ađ fara í gerđ húsnćđisáćtlunar

Sveitarstjórn / 15. september 17

Uppbygging innviđa fyrir rafbíla

Nýjustu fréttir

Helgihald haustmisseriđ 2017

 • Menning
 • 18. október 17

Mýflugan 18. okt. 2017 komin út

 • Menning
 • 18. október 17

Sveitarstjórapistill nr. 20 kominn út

 • Sveitarstjórn
 • 11. október 17

Spennandi námskeiđ

 • Íţróttir
 • 8. október 17

Dagskrá 63. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 3. október 17

Dagskrá Reykjahlíđarskóla í október

 • Skólinn
 • 28. september 17