Rotţróarumsjón

 • Sveitarstjórn
 • 20. september 17

Verkval ehf á Akureyri vill bjóða ykkur að annast tæmingu rotþróar og reglulegt eftirlit með henni til lengri tíma. Sé rotþró af viðurkenndri gerð og hæfileg að stærð, þarf að tæma hana á tveggja til þriggja ára fresti við íbúðar- og sumarhús. Ef þróin hins vegar annar ekki álagi vegna stærðar sinnar og fjölda notenda, þarf að tæma hana oftar til að fyrirbyggja stíflur og vandamál.

Verkval ehf er 30 ára gamalt fyrirtæki með langa reynslu í umsjón rotþróa og frárennslislagna. Fyrirtækið sérhæfir sig í stíflulosun, dælingu úr brunnum, niðurföllum og þróm auk annarar þjónustu.

Þjónusta í Mývatnssveit

Verkval ehf þjónustar sveitarfélagið Skútustaðahrepp ásamt fjölda fyrirtækja í Mývatnssveit og nágrenni. Þess vegna eru dælubílar frá okkur staðsettir í sveitinni nánast vikulega.

Við viljum bjóða ykkur rotþróartæmingu nú í september sem og aðra þjónustu þegar á þarf að halda. Sameining ferða lækkar kostnað.

Hafið samband við okkur sem fyrst í síma 892-3762 eða 847-2296 til að panta tæmingu fyrir veturinn.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Sveitarstjórn / 4. október 17

Auglýsing um skipulag viđ Drekagil

Sveitarstjórn / 20. september 17

Rotţróarumsjón

Sveitarstjórn / 18. september 17

Lokanir hjá hreppsskrifstofu

Skipulagsnefnd / 11. september 17

Fundir skipulagsnefndar til áramóta

Skólinn / 7. september 17

Lokađ vegna starfsmannadags 12. september

Stjórnsýsla / 30. ágúst 17

Opnunartími Lyfju

Stjórnsýsla / 30. ágúst 17

Opnunartími Heilsugćslunnar í vetur

Íţróttafréttir / 17. ágúst 17

Jóga

Menning / 17. ágúst 17

Anna og Sölvi međ jazztónleika

Íţróttafréttir / 17. ágúst 17

Langar ţig ađ ţjálfa eđa vera međ námskeiđ?

Stjórnsýsla / 16. ágúst 17

Opnunartími Hreppsskrifstofu

Stjórnsýsla / 16. ágúst 17

Opnunartími gámasvćđisins

Stjórnsýsla / 15. ágúst 17

Sveitarstjórnarfundur 23. ágúst 2017

Stjórnsýsla / 10. apríl 17

Tilkynning 2

Stjórnsýsla / 10. apríl 17

Tilkynning - tilraun 3

Nýjustu fréttir

Dagskrá 64. fundar sveitarstjórnar

 • Sveitarstjórn
 • 19. október 17

Helgihald haustmisseriđ 2017

 • Menning
 • 18. október 17

Earthwaves í Jarđböđunum

 • Menning
 • 18. október 17

Mýflugan 18. okt. 2017 komin út

 • Menning
 • 18. október 17

Slćgjufundurinn 21. október

 • Menning
 • 16. október 17

Mývetningur gefur 10 hlaupahjól

 • Íţróttir
 • 14. október 17