Gengiđ um Höfđa

  • Útivist
  • 20. september 2017

Gengið um Höfða sem er víðfrægur vegna undurfagurs landslags, gróðurfars og hins einstæða fuglalífs við Mývatn. Hann er skógi vaxinn og tengist landi skammt frá þjóðveginum. Nú er þar friðað svæði sem er að stærstum hluta í eigu sveitarfélagsins.
Mæting við hliðið við Höfða.
Göngustjóri: Þorsteinn Gunnarsson.

Deildu ţessari frétt