Ruslahreinsun laugardaginn 9. september

 • Fréttir
 • 8. september 17

Kæru heimamenn! Nú er sumarið að enda og veturinn nálgast. Umferðin um sveitina okkar er að hægjast og tími til komin að hreinsa í kringum okkur svo við getum haft fallegt haust hér. Fjöregg, í samstarfi við Skútustaðahrepp, vill hvetja ykkur til að hreinsa upp rusl - kringum húsið ykkur, götuna ykkar og nánasta umhverfi. Öllum er frjálst að gera það þegar þið komist í það.

Það verður ruslahreinsun á morgun í Reykjahlíðarþorpi, laugardaginn 9.september og stefnir í sól og það haldist þurrt. Grípið með ykkur ruslapoka, gangið um göturnar og fegrið umhverfið ykkar. Fólk er hvatt til að hópa sér saman og / eða fara bara sjálf. Þetta gæti verið tilvalin fjölskyldugönguferð. Við hvetjum einnig fyrirtæki í þéttbýlinu í Reykjahlíð til að taka þátt!

Ef þið finnið fullt af rusli eða of stórt rusl og viljið ekki taka það með heim, er möguleiki að skilja það eftir við hreppsruslaföturnar. Minnum einnig að gámavöllurinn verður opinn á morgun frá 10:00-12:00 (vestan við gömlu Kísilskemmuna).

Fólk utan Reykjahlíðarþéttbýlis er að sjálfsögðu velkomið að hreinsa sitt nánasta umhverfi og bjóða fólki að taka þátt í því starfi.

Ef einhverjar spurningar vakna endilega hafið samband við Valerija, sími 863 4436, en hún fjölskyldan hennar mun ganga um götur þorpsins um hádegi.

Sjáumst á morgun.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. febrúar 18

Afmćlisveisla í Björgunarstöđinni

Sveitarstjórnarfundur / 21. febrúar 18

Dagskrá 71. fundar sveitarstjórnar

Fréttir / 21. febrúar 18

Íbúafundur vegna fráveitumála

Sveitarstjórnarfundur / 15. febrúar 18

Sveitarstjórapistill nr. 27 kominn út - 15. febrúar 2018

Fréttir / 14. febrúar 18

Menningarfélagiđ Gjallandi kunngjörir

Menning / 8. febrúar 18

Samningur viđ Félag eldri Mývetninga

Atburđir / 7. febrúar 18

Fyrsta tölublađ Húsandarinnar komiđ út

Útivist / 7. febrúar 18

100 ára afmćli - Opiđ hús

Fréttir / 29. janúar 18

Heilsueflandi samfélag - Ráđstefna

Atburđir / 30. janúar 18

Starfsmađur óskast á leikskólann Yl

Sveitarstjórnarfundur / 25. janúar 18

Sveitarstjórapistill nr. 26 - 24. janúar 2018

Menning / 31. janúar 18

Síđasta tölublađ Mýflugunnar

Fréttir / 25. janúar 18

Félagsheimiliđ Skjólbrekka - Útleiga

Fundur / 23. janúar 18

Endurheimt og varđveisla votlendis

Sveitarstjórnarfundur / 17. janúar 18

Dagskrá 69. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórnarfundur / 17. janúar 18

6,47% hlutur í Jarđböđunum til sölu

Íţróttafréttir / 16. janúar 18

Opiđ í hádeginu í líkamsrćktina

Fundur / 16. janúar 18

Sorphirđudagataliđ 2018

Sveitarstjórnarfundur / 11. janúar 18

Sveitarstjórapistill nr. 25 - 11. janúar 2018

Fréttir / 11. janúar 18

Mýflugan 10. jan. 2018 komin út

Sveitarstjórnarfundur / 4. janúar 18

Dagskrá 68. sveitarstjórnarfundar

Fréttir / 8. janúar 18

Laugardagsgöngur voriđ 2018

Atburđir / 3. janúar 18

Fyrsta Mýfluga ársins

Nýjustu fréttir

Guđjón ráđinn skipulagsfulltrúi

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 25. febrúar 18

Tveir styrkir í Mývatnssveit

 • Fréttir
 • 25. febrúar 18

Framtíđaruppbygging viđ Kjörbúđina

 • Fréttir
 • 25. febrúar 18

Sorp hirt á fimmtudag

 • Útivist
 • 21. febrúar 18

Lokađ á hreppsskrifstofu á mánudag

 • Fréttir
 • 18. febrúar 18

Ađalfundur Mývetnings

 • Íţróttir
 • 14. febrúar 18

Húsöndin komin út - 14. feb. 2018

 • Atburđir
 • 14. febrúar 18

Dagskrá 70. sveitarstjórnarfundar

 • Sveitarstjórnarfundur
 • 8. febrúar 18