Lokađ hjá stofnunum Skútustađahrepps vegna starfsmanndags 12. september

  • Sveitarstjórn
  • 8. september 2017

Þriðjudaginn 12. september n.k. verða skrifstofa Skútustaðahrepps, Reykjahlíðarskóli, leikskólinn Ylur og íþróttamiðstöð lokaðar vegna sameiginlegs starfsmannadags.

Íþróttamiðstöðin opnar þann dag að nýju kl. 16:00 fyrir almenning.

Deildu ţessari frétt