Fanney Kristjáns á Gamla bćnum

  • Menning
  • 23. september 2017

Fanney Kristjáns og hljómsveit kveðja Gamla bæinn laugardaginn 23. sept. kl. 22:00. Flutt verður frumsamin tónlist í bland við bestu lögin sem hún hefur flutt á Gamla síðan 2007. Ókeypis aðgangur, allir velkomnir.

Deildu ţessari frétt