Íbúafundur um fráveitumál

  • Sveitarstjórn
  • 4. september 2017

Almennur íbúafundur um stöðu fráveitumála í Mývatnssveit verður haldinn fimmtudaginn 14. september n.k. kl. 20:00.

Staðsetning: Reykjahlíðarskóli.

Farið verður yfir umbótaáætlun sveitarfélagsins og rekstraraðila, hreinistöð í Reykjahlíð, stöðuna á viðræðum við ríkisvaldið o.fl.

Framsögumenn á fundinum Reynir Sævarsson frá verkfræðistofunni EFLU og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri.

Fundarstjóri: Helgi Héðinsson.

Allir velkomnir.

Skútustaðahreppur

Deildu ţessari frétt