Félagsstarf eldri borgara:
Skútustaðahreppur stendur fyrir Félagsstarfi eldri borgara (60+). Boðið upp á akstur í starfið.
Aðsetur: Íþróttamiðstöð.
Samverustundir eru á miðvikudögum yfir vetrartímann kl. 11:50. Byrjað er á léttum æfingum í íþróttasal.
Umsjón félagsstarfsins: Þórdís Jónsdóttir (Dísa), sími 867 8249, disajon@nett.is. Til aðstoðar verður Ásta Price.
Auka leikfimistími:
Boðið verður upp á auka leikfimistíma fyrir eldri borgara á mánudögum kl. 10:00 í íþróttahúsinu hjá Ástu Price. Fyrsti mánudagstíminn verður 25. september.
Akstur:
Boðið er upp á akstur í samverustundina á vegum sveitarfélagsins og er eldri borgurum að kostnaðarlausu.
Þeir sem ætla að nýta sér aksturinn þurfa að láta vita í hvert skipti, í síðasta lagi daginn fyrir samverustundina hjá umsjónarmanni. Að lokinni samverustund er svo einnig boðið upp á akstur heim.
Félag eldri Mývetninga
Úrvals félagskapur þar sem farið er saman í ferðalög, leikhús og út að borða.
Stjórn 2018-2019:
Ásdís Illugadóttir, formaður - helluhraun13@gmail.com - Sími 846 7392
Halldþór Þ. Sigurðsson, gjaldkeri
Ásta Þ. Lárusdóttir, ritari
Varamenn:
Hulda Harðardóttir
Skoðunarmenn reikninga:
Birna Björnsdóttir
Hrönn Björnsdóttir