11. fundur

 • Landbúnađar- og girđinganefnd
 • 3. ágúst 17

Fundur haldinn í Landbúnaðar- og girðinganefnd 3. ágúst 2017 kl 15:00

Mættir: Böðvar Pétursson, Halldór Árnason, Sólveig E. Hinriksdóttir og Birgir Hauksson fjallskilastjóri.

Dagskrá:

1. Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

2. Niðurjöfnun gangna

3. Fjártala í hreppnum er 4388.
Jafnað var niður 156 dagsverkum á austurafrétt. Farið yfir önnur fyrirmæli og þau löguð, sjá meðfylgjandi gangnaseðil og önnur fyrirmæli 2017.

4. Fjallskil á Hofsstöðum.
Samþykkt að senda bréf til landeiganda Hofsstaða og gera honum grein fyrir skildu sinni til að smala heimaland sitt. Formanni falið að skrifa bréfið í samvinnu við sveitarstjóra.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl: 16:15.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Sveitarstjórn / 20. september 17

Rotţróarumsjón

Sveitarstjórn / 18. september 17

Lokanir hjá hreppsskrifstofu

Skipulagsnefnd / 11. september 17

Fundir skipulagsnefndar til áramóta

Skólinn / 7. september 17

Lokađ vegna starfsmannadags 12. september

Stjórnsýsla / 30. ágúst 17

Opnunartími Lyfju

Stjórnsýsla / 30. ágúst 17

Opnunartími Heilsugćslunnar í vetur

Íţróttafréttir / 17. ágúst 17

Jóga

Menning / 17. ágúst 17

Anna og Sölvi međ jazztónleika

Íţróttafréttir / 17. ágúst 17

Langar ţig ađ ţjálfa eđa vera međ námskeiđ?

Stjórnsýsla / 16. ágúst 17

Opnunartími Hreppsskrifstofu

Stjórnsýsla / 16. ágúst 17

Opnunartími gámasvćđisins

Stjórnsýsla / 15. ágúst 17

Sveitarstjórnarfundur 23. ágúst 2017

Stjórnsýsla / 10. apríl 17

Tilkynning 2

Stjórnsýsla / 10. apríl 17

Tilkynning - tilraun 3

Nýjustu fréttir

Árleg inflúensubólusetning

 • Menning
 • 21. september 17

Tilnefningar óskast til Umhverfisverđlauna 2017

 • Sveitarstjórn
 • 20. september 17

Dósasöfnun nemenda Reykjahlíđarskóla

 • Skólinn
 • 20. september 17

Mýflugan komin út - 20. september 2017

 • Menning
 • 20. september 17

Gengiđ um Höfđa

 • Útivist
 • 19. september 17

Lokanir hjá hreppsskrifstofu

 • Sveitarstjórn
 • 19. september 17

Kúluskítur tekur viđ sér í Mývatni

 • Sveitarstjórn
 • 19. september 17

ÁTVR óskar eftir húsnćđi

 • Menning
 • 19. september 17