Slćgjufundur

  • Menning
  • 21. október 2017

Slægjufundur verður haldinn fyrsta vetrardag  líkt og allar götur síðan 1897. Um miðjan dag  verður safnast saman í Skjólbrekku við hlaðið veisluborð og um kvöldið verður líflegur dansleikur.

Tímasetning: Laugardaginn 21. október 2017

Deildu ţessari frétt