Gestastofa Umhverfisstofnunar

  • Skútustađahreppur
  • 17. júlí 2017

Umhverfisstofnun rekur Mývatnsstofu í gamla kaupfélagshúsinu í Mývatnssveit í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð.

Gestastofa Umhverfisstofnunar í Mývatnssveit er  opin frá kl 8:00 til 18:00 yfir sumartímann.

Í Mývatnsstofu eru allir velkomnir. Landverðir leitast við að svara spurningum sem brenna á gestum, hvort sem fólk leitar fróðleiks um náttúrufar eða þjónustu í grennd. Salernisaðstaða er einnig fyrir gesti í Mývatnsstofu.

Ef óskað er eftir móttöku fyrir hópa sendið okkur tölvupóst á myvatn@umhverfisstofnun.is  eða hringið í símanúmer Mývatnsstofu, 464 4460.

www.ust.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR