Golfklúbbur Mývatnssveitar

  • 17. júlí 2017

Golfklúbbur Mývatnssveitar
Sími 856 1159
stekkholt@emax.is

Krossdalsvöllur er gríðarlega skemmtilegur og krefjandi 9 holu völlur sem býður einnig upp á frábært útsýni yfir náttúrufegurðina sem Mývatssveit hefur upp á að bjóða. Enginn golfáhugamaður ætti að láta þennan völl fram hjá sér fara.

Kristján Stefánsson, formaður
Stekkholti, 660 Mývatn
sími  464-4338 / 856-1159
stekkholt@emax.is

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR