Vinabćr Skútustađahrepps

  • 17. júlí 2017

Sör-Fron
Kommunevegen 1, 2647 Sør-Fron
postmottak@sor-fron.kommune.no
www.sor-fron.kommune.no/

Sumarið 2016 tóku Skútustaðahreppur og Sör Fron í Noregi upp vinabæjarsamstarf. Í Sör Fron búa um 3.300 manns en bærinn í miðjum Guðbrandsdal, mitt á milli Þrándheims og Osló. Bærinn er kynntur sem blómabær í dalnum flatarmál um 721 m2. MIðstöð Sör-Fron er Hundorp sem liggur í miðju sveitarfélaginu. Þar er helsta þjónustan eins og sveitarstjórnarskrifstofurnar og helstu stofnanir ásamt verslunum og annarri þjónustu. Helsta lifibrauð íbúanna er landbúnaður, skógarhögg, smáiðnaður, ferðaþjónusta og fleira. 

Fulltrúar Skútustaðahrepps fóru til vinabæjamóts í byrjun ágúst 2016 og fengu höfðinglegar móttökur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR