Fjallskil
Landbúnaðar- og girðinganefnd Skútustaðahrepps fer með yfirstjórn fjallskilamála skv. lögum um afréttamálefni, fjallskil o.fl. nr. 6/1986.
Fjallskilasamþykkt
Erindisbréf Fjallskilastjóra
Aðalréttir eru í:
- Fnjóskdæladeild: Lokastaðarétt og Illugastaðarétt.
- Bárðdæladeild vestri: Mýrarrétt og Fótarrétt.
- Bárðdæladeild eystri: Árrétt og Víðikersrétt.
- Mývetningadeild: Baldursheimsrétt og Hlíðarrétt.
- Aðaldæladeild: Hraunsrétt.
- Reykjahverfisdeild: Skógarétt.
- Húsavíkurdeild: Húsavíkurrétt.
- Tjörnesdeild: Tungugerðisrétt.
- Keldhverfingadeild: Tjarnarleitisrétt.
- Öxarfjarðardeild: Tungurétt, Sandfellshagarétt og Landsrétt.
- Núpasveitardeild: Katastaðarétt.
- Sléttudeild: Leirhafnarrétt.
- Þistilfjarðardeild: Garðsrétt og Gunnarsstaðarétt.
- Langanesdeild vestri: Hallgilsstaðarétt og Ósrétt.
- Langanesdeild eystri: Miðfjarðarnesrétt.
AÐRAR SÍÐUR